Framkvæmdagleðin í fyrirrúmi hjá Brynju Dan Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. júlí 2023 15:13 Brynja Dan Gunnarsdóttir Aldís Pálsdóttir Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa staðið í framkvæmdum síðastliðnar vikur á fallegu parhúsi í Garðabæ. Brynja hefur deilt myndum af ferlinu með áhugasömum fylgjendum á samfélagsmiðlum. Töluverðar breytingar hafa orðið á eigninni þar sem parið ákvað að skipta um eldhúsinnréttingu og gólfefni. Skandinavísk hönnun heillar „Mér finnst eldhúsið alltaf hjartað í heimilinu. Þar hittast allir eftir daginn og eiga stund saman. Ég vildi þess vegna fá risa stóra eyju sem rúmar alla og fleiri til,“ segir Brynja og lýsir sjálfri sér sem eldhús hangsara: „Mér líður best þar.“ „Þegar ég fæ stelpurnar yfir endum við alltaf inní eldhúsi að kjafta, þó það sé nóg pláss annars staðar. Mönsið er reyndar þarna og liggur því beinast við að halda sig á því svæði,“ segir hún og hlær. Að sögn Brynju eru þau að bíða eftir draumaeldhúsinu. „Við erum að bíða eftir eldhúsinu sem er frá HTH. Svansvottað og beige litað. Eyjan mun verða mjög stór með stein niður báðar hliðar. Ég vildi eitthvað vandað sem eldist vel og mun lifa lengi,“ segir Brynja sem heillast af skandínavískri hönnun. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá myndir fyrir breytingar. Myndir úr húsinu eftir breytingar: Andyrið eftir breytingar.Brynja Dan Parið skipti aðeins um gólfflísar á baðherberginu sem breytti heildarmyndinni.Brynja Dan Eftir breytingar.Brynja Dan Notaleg íslensk sumar stemmning „Við gerðum pallinn huggulegan fyrir sumarið en draumurinn er að setja pergólu, ljósaseríu og kaupa okkur pizzaofn til að gera þetta extra næs,“ segir Brynja og heldur áfram: „Við erum búin að nota garðinn mikið síðustu daga þar sem veðrið er búið að vera ansi ljúft en líka í þessum íslensku aðstæðum. Allir með nóg í glösunum svo þau fjúki ekki og tissjúið neglt niður við borðið með einhverju þungu og allir með teppi eða sultardropa en ég meina hvað er ekki að elska við íslenska sumarið,“ segir Brynja og hlær. Brynja hefur nostrað við bakgarðinn fyrir sumarið.Brynja Dan Brynja Dan View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá unglings drengi sem hafa komið sér vel fyrir á heimilinu. Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Brynja hefur deilt myndum af ferlinu með áhugasömum fylgjendum á samfélagsmiðlum. Töluverðar breytingar hafa orðið á eigninni þar sem parið ákvað að skipta um eldhúsinnréttingu og gólfefni. Skandinavísk hönnun heillar „Mér finnst eldhúsið alltaf hjartað í heimilinu. Þar hittast allir eftir daginn og eiga stund saman. Ég vildi þess vegna fá risa stóra eyju sem rúmar alla og fleiri til,“ segir Brynja og lýsir sjálfri sér sem eldhús hangsara: „Mér líður best þar.“ „Þegar ég fæ stelpurnar yfir endum við alltaf inní eldhúsi að kjafta, þó það sé nóg pláss annars staðar. Mönsið er reyndar þarna og liggur því beinast við að halda sig á því svæði,“ segir hún og hlær. Að sögn Brynju eru þau að bíða eftir draumaeldhúsinu. „Við erum að bíða eftir eldhúsinu sem er frá HTH. Svansvottað og beige litað. Eyjan mun verða mjög stór með stein niður báðar hliðar. Ég vildi eitthvað vandað sem eldist vel og mun lifa lengi,“ segir Brynja sem heillast af skandínavískri hönnun. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá myndir fyrir breytingar. Myndir úr húsinu eftir breytingar: Andyrið eftir breytingar.Brynja Dan Parið skipti aðeins um gólfflísar á baðherberginu sem breytti heildarmyndinni.Brynja Dan Eftir breytingar.Brynja Dan Notaleg íslensk sumar stemmning „Við gerðum pallinn huggulegan fyrir sumarið en draumurinn er að setja pergólu, ljósaseríu og kaupa okkur pizzaofn til að gera þetta extra næs,“ segir Brynja og heldur áfram: „Við erum búin að nota garðinn mikið síðustu daga þar sem veðrið er búið að vera ansi ljúft en líka í þessum íslensku aðstæðum. Allir með nóg í glösunum svo þau fjúki ekki og tissjúið neglt niður við borðið með einhverju þungu og allir með teppi eða sultardropa en ég meina hvað er ekki að elska við íslenska sumarið,“ segir Brynja og hlær. Brynja hefur nostrað við bakgarðinn fyrir sumarið.Brynja Dan Brynja Dan View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá unglings drengi sem hafa komið sér vel fyrir á heimilinu.
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira