Leyndir hæfileikar þekktra Íslendinga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. júlí 2023 09:19 Þekktir Íslendingar deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Hæfileikar einstaklinga eru mismunandi og tengjast oft á tíðum áhugamálum. Þá býr fólk stundum yfir leyndum og óútskýrðum hæfileikum sem gætu flokkast sem óhefðbundnir líkt og geta snert nefið á sér með tungubroddinum eða rappa á kínversku svo dæmi séu tekin. Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Fleiri fréttir Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sjá meira
Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán
Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Fleiri fréttir Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sjá meira
Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02
Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01