West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 12:01 Declan Rice með Evrópubikar West Ham Vísir/Getty West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. Rice hefur leikið með West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðan 2017 og verið fyrirliði liðsins síðan 2019, þegar hann var aðeins tvítugur að aldri. Hann hafði áður verið í unglingaakademíu West Ham frá 14 ára aldri, eftir að Chelsea taldi sig ekki hafa frekari þörf á kröftum hans. Rice lék alls 245 leiki fyrir West Ham í öllum keppnum og skoraði í þeim 15 mörk. Það má segja að hátindinum hafi verið náð í vor þegar West Ham lagði Fiorentina í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar og landaði fyrsta stóra titli félagsins í 43 ár. Stuðningsmenn liðsins kveðja Rice eflaust með tár á hvarmi, en West Ham birti þetta myndband í morgun þar sem honum er þakkað fyrir minningarnar. Thank you for the memories, Dec. pic.twitter.com/yknfIMLcHj— West Ham United (@WestHam) July 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. 14. júlí 2023 11:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Rice hefur leikið með West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðan 2017 og verið fyrirliði liðsins síðan 2019, þegar hann var aðeins tvítugur að aldri. Hann hafði áður verið í unglingaakademíu West Ham frá 14 ára aldri, eftir að Chelsea taldi sig ekki hafa frekari þörf á kröftum hans. Rice lék alls 245 leiki fyrir West Ham í öllum keppnum og skoraði í þeim 15 mörk. Það má segja að hátindinum hafi verið náð í vor þegar West Ham lagði Fiorentina í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar og landaði fyrsta stóra titli félagsins í 43 ár. Stuðningsmenn liðsins kveðja Rice eflaust með tár á hvarmi, en West Ham birti þetta myndband í morgun þar sem honum er þakkað fyrir minningarnar. Thank you for the memories, Dec. pic.twitter.com/yknfIMLcHj— West Ham United (@WestHam) July 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. 14. júlí 2023 11:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. 14. júlí 2023 11:01
Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30