Kona lést eftir ólæti á fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:31 Það er mikill hiti í stuðningsfólki í brasilíska boltanum en atvikið um helgina er mikið áfall fyrir alla. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Alexandre Schneider Ólæti á fótboltaleik í Brasilíu höfðu skelfilegar afleiðingar. 23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna. Brasilía Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna.
Brasilía Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira