Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júlí 2023 22:01 Rúnar Páll var ósáttur að leik loknum. Vísir/Diego „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. „Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll. Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
„Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll.
Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira