Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Karl Lúðvíksson skrifar 6. júlí 2023 10:20 Björn Hlynur með fyrsta lax sumarsins úr Tungufljóti Tungufljót í Biskupstungu er virkilega skemmtileg á og er yfirleitt þekkt fyrir að fara ekki í gang fyrr en eftir miðjan júlí. Það er þess vegna gaman að heyra af fyrstu löxunum úr henni þetta sumarið og það kemur auðvitað engum á óvart að heyra að fyrsti laxinn hafi veiðst við fossinn Faxa sem er klárlega besti staðurinn í ánni. Veiði í ánni er haldið uppi með sleppingu á gönguseiðum eins og í Rangánum og hafa endurheimtur verið yfirleitt ágætar en ástundun við ánna hefur ekki verið mikil alla daga svo veiðitalan gefur ekki alveg rétta mynd af göngunni. Þetta er skemmtileg á að veiða og þarna er betra að kunna tökin á tvíhendu því það yrði alveg dagsverk að landa stórum laxi til að mynda við Faxa á einhendu. Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Villingavatn að vakna til lífsins Veiði Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Veiði Maðkurinn kominn niður í Ytri Rangá Veiði Stóra Laxá komin í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði 111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði
Það er þess vegna gaman að heyra af fyrstu löxunum úr henni þetta sumarið og það kemur auðvitað engum á óvart að heyra að fyrsti laxinn hafi veiðst við fossinn Faxa sem er klárlega besti staðurinn í ánni. Veiði í ánni er haldið uppi með sleppingu á gönguseiðum eins og í Rangánum og hafa endurheimtur verið yfirleitt ágætar en ástundun við ánna hefur ekki verið mikil alla daga svo veiðitalan gefur ekki alveg rétta mynd af göngunni. Þetta er skemmtileg á að veiða og þarna er betra að kunna tökin á tvíhendu því það yrði alveg dagsverk að landa stórum laxi til að mynda við Faxa á einhendu.
Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Villingavatn að vakna til lífsins Veiði Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Veiði Maðkurinn kominn niður í Ytri Rangá Veiði Stóra Laxá komin í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði 111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði