Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna bætist nú við leiktímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 12:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki sínu á EM í Englandi síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Reglur fótboltans eru alltaf í þróun og við og við eru gerðar athyglisverðar breytingar á fótboltareglunum. Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023 FIFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira
Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023
FIFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira