Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna bætist nú við leiktímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 12:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki sínu á EM í Englandi síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Reglur fótboltans eru alltaf í þróun og við og við eru gerðar athyglisverðar breytingar á fótboltareglunum. Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023 FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023
FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira