Newcastle gerði Tonali að dýrasta Ítala sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 22:46 Sandro Tonali er genginn til liðs við Newcastle. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur gengið frá kaupum á ítalska knattspyrnumanninum Sandro Tonali frá AC Milan. Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira