Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Eiður Þór Árnason skrifar 3. júlí 2023 17:10 Robert De Niro við sýningu á Killers of the Flower Moon á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí síðastliðnum. EPA/Guillaume Horcajuelo Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. „Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro) Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro)
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira