Al Hilal með risatilboð í Rubén Neves og setja plön Barcelona í uppnám Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 13:30 Neves er orðaður við ansi mörg lið þessa dagana Vísir/Getty Lið Al Hilal hefur lagt fram risatilboð í Rubén Neves, fyrirliða Wolves, samkvæmt Fabrizo Romano. Allt leit út fyrir að Neves væri á leið til Barcelona í lok maí en Spánverjarnir hafa ekki náð að klára kaupin, þrátt fyrir að hafa náð samningum við leikmanninn sjálfan. Í lok maí bárust þær fréttir að kaupin væru frágengin, kaupverðið 26 milljónir punda og Neves klár í bátana. Síðan þá eru liðnar um þrjár vikur og Wolves eru orðnir langeygir að klára málið og fá krónur í kassann. Nú virðist vera komin ný vending í málið, risatilboð frá Sádí-Arabíu. Al Hilal have submitted huge bid to sign Rubén Neves. Negotiations underway as Wolves prefer to sell immediately after long wait for Barcelona Talks are advanced also with Neves as @MatteMoretto reported he agreed personal terms with Barça in May but no green light yet. pic.twitter.com/cW1lGja1Qz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2023 Upphæð tilboðsins fylgir ekki sögunni en Neves virðist vera nokkuð eftirsóttur. Hefur hann meðal annars verið orðaður við Manchester United og Liverpool. Hann hefur leikið með Úlfunum síðan 2017, alls 253 leiki í öllum keppnum og skorað 30 mörk. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Í lok maí bárust þær fréttir að kaupin væru frágengin, kaupverðið 26 milljónir punda og Neves klár í bátana. Síðan þá eru liðnar um þrjár vikur og Wolves eru orðnir langeygir að klára málið og fá krónur í kassann. Nú virðist vera komin ný vending í málið, risatilboð frá Sádí-Arabíu. Al Hilal have submitted huge bid to sign Rubén Neves. Negotiations underway as Wolves prefer to sell immediately after long wait for Barcelona Talks are advanced also with Neves as @MatteMoretto reported he agreed personal terms with Barça in May but no green light yet. pic.twitter.com/cW1lGja1Qz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2023 Upphæð tilboðsins fylgir ekki sögunni en Neves virðist vera nokkuð eftirsóttur. Hefur hann meðal annars verið orðaður við Manchester United og Liverpool. Hann hefur leikið með Úlfunum síðan 2017, alls 253 leiki í öllum keppnum og skorað 30 mörk.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira