Harry Kane færði liðsfélögum sínum brotna plötu að gjöf Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 23:31 Liðsfélagar Harry Kane í enska landsliðinu í 7. himni með gjöfina góðu Twitter@HKane Harry Kane varð í vor markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. Harry veit vel að enginn maður er eyland og færði félögum sínum í landsliðinu því brotna plötu sem þakklætisvott fyrir stuðninginn. Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira