„Áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 14:00 Arnór í einum af 27 A-landsleikjum sínum. Alex Nicodim/Getty Images Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur. Hann segir mikilvægt að einbeita sér fyrst að þeim leik áður en horft til leiksins gegn Portúgal þremur dögum síðar. „Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
„Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira