Þriggja ára bann fyrir að gera grín að Hillborough-slysinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 16:31 Stuðningsmaður Tottenham sendi stuðningsmönnum Liverpool handabendingar með það að markmiði að gera grín að Hillsborough-slysinu. Mike Morese/MI News/NurPhoto via Getty Images Kieron Darlow, 25 ára gamall stuðningsmaður Tottenham Hotspur, hefur verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki eftir að hann var fundinn sekur um að gera grín að Hillsborough-slysinu, mannskæðasta breska íþróttatengda slysi sögunnar. Alls létust 97 stuðningsmenn Liverpool í Hillsborough-slysinu árið 1989. Slysið átti sér stað á Hillsborough-vellinum í Sheffield er Liverpool og Nottingham Forest áttust við í undanúrslitum FA-bikarsins. Darlow hefur nú verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki fyrir að gera grín að slysinu. Hann var í stúkunni á Anfield þann 30. apríl síðastliðinn er Liverpool vann dramatískan 4-3 sigur gegn Tottenham og það var þar sem atvikið átti sér stað. The Club can confirm that one of its supporters has been banned from attending matches for three years after being found guilty of mocking the Hillsborough disaster during our trip to Liverpool in April. We are appalled by this behaviour and have cooperated fully with the Police…— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 13, 2023 Darlow sendi stuðningsmönnum Liverpool þá merki með höndunum til að gefa til kynna að stuðningsmenn liðsins á Hillborough-vellinum árið 1989 sem ekki voru með miða á leikinn hafi troðist fram fyrir röð og þannig átt hluta af sök er slysið varð. Fyrir dómi játaði Darlow brot sín og segir að það hafi verið ætlun sín að áreita stuðningsmenn Liverpool og valda þeim vanlíðan. Hann segist einnig iðrast gjörða sinna og að slík hegðun sé algjörlega óásættanleg. Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Alls létust 97 stuðningsmenn Liverpool í Hillsborough-slysinu árið 1989. Slysið átti sér stað á Hillsborough-vellinum í Sheffield er Liverpool og Nottingham Forest áttust við í undanúrslitum FA-bikarsins. Darlow hefur nú verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki fyrir að gera grín að slysinu. Hann var í stúkunni á Anfield þann 30. apríl síðastliðinn er Liverpool vann dramatískan 4-3 sigur gegn Tottenham og það var þar sem atvikið átti sér stað. The Club can confirm that one of its supporters has been banned from attending matches for three years after being found guilty of mocking the Hillsborough disaster during our trip to Liverpool in April. We are appalled by this behaviour and have cooperated fully with the Police…— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 13, 2023 Darlow sendi stuðningsmönnum Liverpool þá merki með höndunum til að gefa til kynna að stuðningsmenn liðsins á Hillborough-vellinum árið 1989 sem ekki voru með miða á leikinn hafi troðist fram fyrir röð og þannig átt hluta af sök er slysið varð. Fyrir dómi játaði Darlow brot sín og segir að það hafi verið ætlun sín að áreita stuðningsmenn Liverpool og valda þeim vanlíðan. Hann segist einnig iðrast gjörða sinna og að slík hegðun sé algjörlega óásættanleg.
Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira