Til bjargar hitaveitum landsins Sveinn Áki Sverrisson skrifar 12. júní 2023 08:01 Orkumálaráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson á hrós skilið fyrir að kalla eftir ástandsskýrslu fyrir hitaveitur landsins. Við lestur skýrslu er það ljóst að staðan er alvarleg. Ég bý í Hafnarfirði og Veitur er mitt veitufyrirtæki. Veitan er sjálfbær en eftirspurn er mikil og ágeng. Ég hef áhyggjur af þessu. Eftir að hafa unnið við orkumál bygginga í 40 ár fór ég að hugsa hvað væri hægt að gera. Ég fann það sem Samorka og hitaveitufólk er að boða: hita húsin með gólfhita til að spara orku minnka pottaferðir fara í sturtu í stað þess að fara í bað hætta að hita gangstéttar á sumrin menn kvarta undan að bætt einangrun húsa hafi ekki skilað neinu tæknivæðing hafi ekki dregið úr notkun fleiri fermetrar á bakvið hvern íbúa Ég held að það liggi ekki mikil rannsóknarvinna til grundvallar þessum tillögum frá Samorku. Eru hús með baðkari eða pottum með hærra rennsli. Hverjir eru að hita gangstéttar á sumrin? Breytingar á einangrun húsa hefur ekki verið að neinu marki síðan 1984 og eru þær löngu komnar fram. Eina breyting sem gerð hefur verið á kerfum er lækkun á heita neysluvatnsins í nýbyggingum með því að setja upp varmaskipti. Það var árið 2007. Tæknivæðing liggur mest í stjórnun gólfhita. Áður en við byrjum að breyta hönnun og atferli fólksins sem er alltaf erfitt þá skulum við líta til baka. Áður en hitakerfi er afhent EIGANDA til reksturs þarf að ljúka verkinu með jafnvægisstillingu. Ef þessum verkþætti er sleppt þá vinnur kerfið ekki með hámars nýtni, ofnlokar eru ekki að vinna á besta vinnslusviði. Suð í ofnum og bakrás skilar frekar heitu vatni til baka. Kerfið notar >15% meiri orku (vatn). Þarna er komið verkfæri til að auka afköst dreifikerfis hitaveitu. Ég get fullyrt það að í öll þessi ár sem ég starfaði við lagnahönnun þá get ég talið á fingrum annarrar handar þá pípulagnameistara sem kunnu og gengi í það að jafnvægisstilla hitakerfi. Í Evrópu er sama vandamál að koma upp (markaðs brestur). 80% hitakerfa í Þýskalandi hafa ekki verið jafnvægisstillt. Hugsum okkur að við jafnvægistillum hitakerfi í opinberri stofnun sem er t.d. 10.000m2. Það gefur 3.300 m3 í aðra hönd fyrir ríkið og kannski minnkum við rennslistopp um 0,3l/s sem er 50kW eða 4-5 einbýlishús. Ef við jafnvægisstillum 5-6 einbýli þá gefum við pláss fyrir eitt einbýlishús. Það verður spennandi að sjá hvernig landið liggur þegar Veitur hafa tengt alla snjallmæla við eftirlitshugbúnað. Þá geta Veitur séð hvar hitakerfi hafa slaka nýtingu og látið húseiganda vita og boðið honum 5% afslátt af næstu 6 reikningum ef hann fær fagmann til að JAFNVÆGISSTILLA HITAKERFIÐ. Prófið að skrúfa hitanemann á ofnlokunum (Danfoss ofnlokum) af. Ef ofninn sjóðhitnar alveg niður, þá hefur píparinn ekki klárað verkið og þú er að borga of háan hitareikning. Byrjum á réttum enda – spyrjum píparann um stilliskýrslu fyrir jafnvægisstillingu! Höfundur er véltæknifræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Orkumál Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Orkumálaráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson á hrós skilið fyrir að kalla eftir ástandsskýrslu fyrir hitaveitur landsins. Við lestur skýrslu er það ljóst að staðan er alvarleg. Ég bý í Hafnarfirði og Veitur er mitt veitufyrirtæki. Veitan er sjálfbær en eftirspurn er mikil og ágeng. Ég hef áhyggjur af þessu. Eftir að hafa unnið við orkumál bygginga í 40 ár fór ég að hugsa hvað væri hægt að gera. Ég fann það sem Samorka og hitaveitufólk er að boða: hita húsin með gólfhita til að spara orku minnka pottaferðir fara í sturtu í stað þess að fara í bað hætta að hita gangstéttar á sumrin menn kvarta undan að bætt einangrun húsa hafi ekki skilað neinu tæknivæðing hafi ekki dregið úr notkun fleiri fermetrar á bakvið hvern íbúa Ég held að það liggi ekki mikil rannsóknarvinna til grundvallar þessum tillögum frá Samorku. Eru hús með baðkari eða pottum með hærra rennsli. Hverjir eru að hita gangstéttar á sumrin? Breytingar á einangrun húsa hefur ekki verið að neinu marki síðan 1984 og eru þær löngu komnar fram. Eina breyting sem gerð hefur verið á kerfum er lækkun á heita neysluvatnsins í nýbyggingum með því að setja upp varmaskipti. Það var árið 2007. Tæknivæðing liggur mest í stjórnun gólfhita. Áður en við byrjum að breyta hönnun og atferli fólksins sem er alltaf erfitt þá skulum við líta til baka. Áður en hitakerfi er afhent EIGANDA til reksturs þarf að ljúka verkinu með jafnvægisstillingu. Ef þessum verkþætti er sleppt þá vinnur kerfið ekki með hámars nýtni, ofnlokar eru ekki að vinna á besta vinnslusviði. Suð í ofnum og bakrás skilar frekar heitu vatni til baka. Kerfið notar >15% meiri orku (vatn). Þarna er komið verkfæri til að auka afköst dreifikerfis hitaveitu. Ég get fullyrt það að í öll þessi ár sem ég starfaði við lagnahönnun þá get ég talið á fingrum annarrar handar þá pípulagnameistara sem kunnu og gengi í það að jafnvægisstilla hitakerfi. Í Evrópu er sama vandamál að koma upp (markaðs brestur). 80% hitakerfa í Þýskalandi hafa ekki verið jafnvægisstillt. Hugsum okkur að við jafnvægistillum hitakerfi í opinberri stofnun sem er t.d. 10.000m2. Það gefur 3.300 m3 í aðra hönd fyrir ríkið og kannski minnkum við rennslistopp um 0,3l/s sem er 50kW eða 4-5 einbýlishús. Ef við jafnvægisstillum 5-6 einbýli þá gefum við pláss fyrir eitt einbýlishús. Það verður spennandi að sjá hvernig landið liggur þegar Veitur hafa tengt alla snjallmæla við eftirlitshugbúnað. Þá geta Veitur séð hvar hitakerfi hafa slaka nýtingu og látið húseiganda vita og boðið honum 5% afslátt af næstu 6 reikningum ef hann fær fagmann til að JAFNVÆGISSTILLA HITAKERFIÐ. Prófið að skrúfa hitanemann á ofnlokunum (Danfoss ofnlokum) af. Ef ofninn sjóðhitnar alveg niður, þá hefur píparinn ekki klárað verkið og þú er að borga of háan hitareikning. Byrjum á réttum enda – spyrjum píparann um stilliskýrslu fyrir jafnvægisstillingu! Höfundur er véltæknifræðingur.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar