Fundu meinvörp í heila eftir áralanga baráttu við brjóstakrabba Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júní 2023 07:36 Leikkonan Sarah Michelle Gellar er meðal þeirra sem hafa sent Doherty kveðju og hvatt hana til dáða. Getty/FilmMagic/Phillip Farone Leikkonan Shannen Doherty, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 og Charmed, hefur greint frá því að meinvörp hafi fundist í heila í janúar. Doherty glímir við brjóstakrabbamein sem mun að öllum líkindum draga hana til dauða. „Ótti minn er augljós. Ég er haldin mikilli innilokunarkennd og það var margt í gangi í lífinu. En óttinn... ringulreiðin... tímasetningin... Svona getur krabbamein litið út,“ segir hún í færslu á Instagram, þar sem hún deildi myndskeiði af sjálfri sér í geislameðferð. Doherty greindist fyrst með krabbamein árið 2014 og gekkst í kjölfarið undir brjóstnám og lyfja- og geislameðferð. Hún tilkynnti árið 2017 að krabbameinið væri á undanhaldi en þremur árum seinna var hún greind með ólæknandi krabbamein. Á þeim tíma sagði hún samtali við Good Morning America að greiningin væri eitthvað sem hún ætti erfitt með að sætta sig við. „Ég upplifi algjörlega daga þar sem ég spyr: Af hverju ég? Og svo: Ja, af hverju ekki ég? Hver annar? Hver annar en ég á þetta skilið? Ekkert okkar.“ Leikkonan hefur verið dugleg við að deila upplifun sinni af ferlinu á samfélagsmiðlum og notað þá til að vekja athygli á krabbameinsskimunum. Margir kollega Doherty hafa brugðist við nýjustu fregnunum og hvatt hana til dáða. Hollywood Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Doherty glímir við brjóstakrabbamein sem mun að öllum líkindum draga hana til dauða. „Ótti minn er augljós. Ég er haldin mikilli innilokunarkennd og það var margt í gangi í lífinu. En óttinn... ringulreiðin... tímasetningin... Svona getur krabbamein litið út,“ segir hún í færslu á Instagram, þar sem hún deildi myndskeiði af sjálfri sér í geislameðferð. Doherty greindist fyrst með krabbamein árið 2014 og gekkst í kjölfarið undir brjóstnám og lyfja- og geislameðferð. Hún tilkynnti árið 2017 að krabbameinið væri á undanhaldi en þremur árum seinna var hún greind með ólæknandi krabbamein. Á þeim tíma sagði hún samtali við Good Morning America að greiningin væri eitthvað sem hún ætti erfitt með að sætta sig við. „Ég upplifi algjörlega daga þar sem ég spyr: Af hverju ég? Og svo: Ja, af hverju ekki ég? Hver annar? Hver annar en ég á þetta skilið? Ekkert okkar.“ Leikkonan hefur verið dugleg við að deila upplifun sinni af ferlinu á samfélagsmiðlum og notað þá til að vekja athygli á krabbameinsskimunum. Margir kollega Doherty hafa brugðist við nýjustu fregnunum og hvatt hana til dáða.
Hollywood Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira