Al Thani leggur fram fimmta og seinasta boðið í Man United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 15:30 Jassim Bin Hamad Al Thani hefur lagt fram sitt fimmta og seinasta tilboð í Manchester United. Marc Atkins/Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur lagt fram sitt fimmta og jafnframt seinasta tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Eins og áður ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni og hreinsa félagið af skuldum sínum. Samkvæmt tölum sem birtust í mars fyrr á þessu ári standa skuldir félagsins í rétt tæplega 970 milljónum punda, sem samsvarar um 170 milljörðum íslenskra króna. Al Thani gefur Glazer-fjölskyldunni, núverandi eigendum Manchester United, frest fram á föstudag til að ræða tilboðið. Eftir það muni tilboðið standa, en engar frekari viðræður muni fara fram eftir þann tíma. Al Thani er eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi ekki sá eini sem hefur lagt fram tilboð í Manchester United. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe og fjárfestinasjóður hans, INEOS, hafa einnig lagt fram tilboð. Þrátt fyrir að ekkert hafi heyrst frá Glazer-fjölskyldunni eftir að tilboðsfresturinn rann út í lok apríl á þessu ári virðast talsmenn INEOS hafa góða trú á því að þeirra tilboð verði samþykkt. Enski boltinn Tengdar fréttir Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Eins og áður ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni og hreinsa félagið af skuldum sínum. Samkvæmt tölum sem birtust í mars fyrr á þessu ári standa skuldir félagsins í rétt tæplega 970 milljónum punda, sem samsvarar um 170 milljörðum íslenskra króna. Al Thani gefur Glazer-fjölskyldunni, núverandi eigendum Manchester United, frest fram á föstudag til að ræða tilboðið. Eftir það muni tilboðið standa, en engar frekari viðræður muni fara fram eftir þann tíma. Al Thani er eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi ekki sá eini sem hefur lagt fram tilboð í Manchester United. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe og fjárfestinasjóður hans, INEOS, hafa einnig lagt fram tilboð. Þrátt fyrir að ekkert hafi heyrst frá Glazer-fjölskyldunni eftir að tilboðsfresturinn rann út í lok apríl á þessu ári virðast talsmenn INEOS hafa góða trú á því að þeirra tilboð verði samþykkt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01
Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27
Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30