KSÍ varar við svikahröppum Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 12:31 Tólfan kemur völlinn á 17. og 20. júní, og ljóst er að færri komast að en vilja seinni daginn, þegar Portúgal kemur í heimsókn. VÍSIR/VILHELM Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli. Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar. Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira