Kvöldfréttir Stöðvar 2 Árni Sæberg skrifar 6. júní 2023 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum rýnum við í ágreininginn í viðræðum BSRB og sveitarfélaganna en í morgun sleit sáttasemjari viðræðum fulltrúa þeirra eftir aðeins klukkustundar fund, þar sem ekkert nýtt kom fram. Félögin ellefu í BSRB eiga digra verkfallssjóði og gætu því haldið félagsfólki sínu á launum í löngu verkfalli, sem nú þegar hefur valdið mikilli röskun á lífi fjölda fólks. Við heyrum í foreldrum í Hveragerði sem verkfallið hefur bitnað á. Þúsundir manna eru á flótta frá heimilum sínum í Kherson héraði í Úkraínu eftir að stífla í vatnsaflsvirkjun brast í morgun. Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt stífluna en þeir þvertaka fyrir það. Stjórnarandstaðan gefur lítið fyrir aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að vinna gegn verðbólgunni, við heyrum fulltrúa hennar og stjórnarmeirihlutans. Við skoðum ruslahaug sem samsvarar því magni af sorpi sem hver Íslendingur skilar af sér á hverju ári, sem er hvorki meira né minna en tæplega 670 kíló. Magnús Hlynur sýnir okkur hrafnsunga sem komst einn af þegar hreiður foreldranna fauk úr tré. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Félögin ellefu í BSRB eiga digra verkfallssjóði og gætu því haldið félagsfólki sínu á launum í löngu verkfalli, sem nú þegar hefur valdið mikilli röskun á lífi fjölda fólks. Við heyrum í foreldrum í Hveragerði sem verkfallið hefur bitnað á. Þúsundir manna eru á flótta frá heimilum sínum í Kherson héraði í Úkraínu eftir að stífla í vatnsaflsvirkjun brast í morgun. Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt stífluna en þeir þvertaka fyrir það. Stjórnarandstaðan gefur lítið fyrir aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að vinna gegn verðbólgunni, við heyrum fulltrúa hennar og stjórnarmeirihlutans. Við skoðum ruslahaug sem samsvarar því magni af sorpi sem hver Íslendingur skilar af sér á hverju ári, sem er hvorki meira né minna en tæplega 670 kíló. Magnús Hlynur sýnir okkur hrafnsunga sem komst einn af þegar hreiður foreldranna fauk úr tré. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira