Segja fátækum hafa fækkað Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2023 15:39 Hlutfall tekjulágra var13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 var það hins vegar 15,3 prósent. Vísir/Vilhelm Fátækum hefur fækkað hér á landi síðustu tvo áratugi og er staðan á íslandi meðal því besta sem þekkist í samanburðarlöndum. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins þar sem einnig segir að staðan góða breyti því ekki að fátækt sé til staðar. Tilefni þessarar yfirlýsingar á vef Stjórnarráðsins er útgáfa nýrrar skýrslu, sem ber heitið „Fátækt og áætlaður samfélagslegur kostnaður“. Þar kemur fram að hlutfall tekjulágra hafi verið 13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 hafi það hins vegar verið 15,3 prósent. Þá segir að líklegt sé að hlutfall tekjulágra meðal háskólanema hafi verið ofmetið því ekki hafi verið hægt að fá gögn um námslán. Þeir sem standa verst varðandi fátækt eru einstæðir foreldrar, örorkulífeyrisþegar og innflytjendur. Höfundar skýrslunnar segja að vinna þurfi að sérhæfðari greiningu á hverjum hópi fyrir sig til að lyfta þeim upp fyrir lágtekjumörk. Einnig segja þeir að fátækt barna eigi að vera sérstakt viðfangsefni. Áætlað er að um níu þúsund börn hafi talist undir lágtekjumörkum árið 2020. Áætlaður heildarkostnaður samfélagsins vegna fátæktar er á milli 31 til 92 milljarðar króna á ári, samkvæmt höfundum skýrslunnar. Það samsvarar einu til 2,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Einnig segir í áðurnefndri yfirlýsingu á vef ríkisstjórnin hafi samþykkt að veita átta milljónum króna til frekari rannsókna á fátækt á Íslandi. Hópur fræðimanna muni vinna með sérfræðingum Stjórnarráðsins að því að vinna úr gögnum og skila samantekt. Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tilefni þessarar yfirlýsingar á vef Stjórnarráðsins er útgáfa nýrrar skýrslu, sem ber heitið „Fátækt og áætlaður samfélagslegur kostnaður“. Þar kemur fram að hlutfall tekjulágra hafi verið 13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 hafi það hins vegar verið 15,3 prósent. Þá segir að líklegt sé að hlutfall tekjulágra meðal háskólanema hafi verið ofmetið því ekki hafi verið hægt að fá gögn um námslán. Þeir sem standa verst varðandi fátækt eru einstæðir foreldrar, örorkulífeyrisþegar og innflytjendur. Höfundar skýrslunnar segja að vinna þurfi að sérhæfðari greiningu á hverjum hópi fyrir sig til að lyfta þeim upp fyrir lágtekjumörk. Einnig segja þeir að fátækt barna eigi að vera sérstakt viðfangsefni. Áætlað er að um níu þúsund börn hafi talist undir lágtekjumörkum árið 2020. Áætlaður heildarkostnaður samfélagsins vegna fátæktar er á milli 31 til 92 milljarðar króna á ári, samkvæmt höfundum skýrslunnar. Það samsvarar einu til 2,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Einnig segir í áðurnefndri yfirlýsingu á vef ríkisstjórnin hafi samþykkt að veita átta milljónum króna til frekari rannsókna á fátækt á Íslandi. Hópur fræðimanna muni vinna með sérfræðingum Stjórnarráðsins að því að vinna úr gögnum og skila samantekt.
Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira