Kanté fær einnig sádiarabískt gylliboð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 14:31 N'Golo Kanté gæti safnað sér í góðan eftirlaunasjóð í Sádi-Arabíu. Shaun Botterill/Getty Images Franski knattspyrnumaðurinn N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea, er sagður hafa fengið boð frá liði í Sádi-Arabíu sem gæti hljóðað upp á allt að hundrað milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum íslenskra króna, en samningur hins 32 ára gamla Kantés við Chelsea rennur út í næsta mánuði. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tilboði tveggja sádiarabískra liða í Kanté á vef The Guardian. Þar segir að bæði Al-Ittihad og Al-Nassr hafi áhuga á því að fá Kanté í sínar raðir, en bæði Al-Ittihad og Al-Nassr eru í eigu PIF, opinbers fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo er leikmaður Al-Nassr og Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad. Eins og áður segir er Kanté sagður hafa fengið boð sem myndi skila honum allt að hundrað milljónum evra í árslaun. Kanté fengi þó ekki allan þennan pening aðeins fyrir það að spila fótbolta, heldur myndi leikmaðurinn einnig meðal annars fá greiddar auglýsingatekjur. N'Golo Kante hefur verið hjá Chelsea frá árinu 2016 og hefur hann leikið 190 deildarleiki fyrir félagið. Með liðinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, þar á meðal ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn hjá leikmanninum og hann kom aðeins við sögu í níu leikjum á nýafstöðnu tímabili. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum íslenskra króna, en samningur hins 32 ára gamla Kantés við Chelsea rennur út í næsta mánuði. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tilboði tveggja sádiarabískra liða í Kanté á vef The Guardian. Þar segir að bæði Al-Ittihad og Al-Nassr hafi áhuga á því að fá Kanté í sínar raðir, en bæði Al-Ittihad og Al-Nassr eru í eigu PIF, opinbers fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo er leikmaður Al-Nassr og Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad. Eins og áður segir er Kanté sagður hafa fengið boð sem myndi skila honum allt að hundrað milljónum evra í árslaun. Kanté fengi þó ekki allan þennan pening aðeins fyrir það að spila fótbolta, heldur myndi leikmaðurinn einnig meðal annars fá greiddar auglýsingatekjur. N'Golo Kante hefur verið hjá Chelsea frá árinu 2016 og hefur hann leikið 190 deildarleiki fyrir félagið. Með liðinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, þar á meðal ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn hjá leikmanninum og hann kom aðeins við sögu í níu leikjum á nýafstöðnu tímabili.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira