Postecoglou tekinn við Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 10:05 Ange Postecoglou er tekinn við stjórnartaumunum hjá Tottenham. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur ráðið ástralska knattspyrnustjórann Ange Postecoglou til starfa. Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic. Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30
Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01