Svona stækkar þú fiskinn á mynd Karl Lúðvíksson skrifar 6. júní 2023 09:08 Frábær tækifærisgjöf fyrir veiðimenn Það eru alls kyns ráð svo fiskurinn sem þú varst að veiða líti sem allra best út á mynd meira að segja til að stækka hann. Það er nokkuð algengt ráð að teygja hendurnar vel fram ogkoma með linsuna eins nálægt fiskinum til að hann fylli vel út í rammann. Stundum er þetta bara erfitt, ég tala ekki um ef fiskurinn er mjög smár. Bandaríkjamenn eru með ráð við þessu enda er það hverju orði sannara að "allt er til í Ameríku". Við fundum þessa skemmtilegu lausn á vefnum og það frá fleiri en einum framleiðanda. Fyrir ykkur sem eigið vini sem virðast alltaf fá minnsta fiskinn í hverri ferð er þetta frábær tækifærisgjöf, mér sýnist þetta í raun vera eitthvað sem á að vera klárt í öllum veiðitöskum.Leiðrétting: Okkur barst email frá Arnari sem leiðréttir að þetta er ekki frá USA heldur vinum okkar í Danmörku. "Takk fyrir fréttina um Fishy hands en ekki hafa þessa gargandi snilld af Dönunum í hönnunarfyrirtækinu MOEF.dk sem bjuggu þetta upphaflega til sem aprílgabb en fóru síðan að framleiða í alvöru eftir söfnun á Kickstarter. Myndbandið þeirra er stórkostlegt þar sem verið er að þróa hendurnar í "Institute of Perspective": https://www.youtube.com/watch?v=GILvbMeSk6U Sagan t.d. hér: https://www.taylorherring.com/fish-enhancing-hands/" Þarna hefði verið fínt að hafa þessar "hendur" Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Það er nokkuð algengt ráð að teygja hendurnar vel fram ogkoma með linsuna eins nálægt fiskinum til að hann fylli vel út í rammann. Stundum er þetta bara erfitt, ég tala ekki um ef fiskurinn er mjög smár. Bandaríkjamenn eru með ráð við þessu enda er það hverju orði sannara að "allt er til í Ameríku". Við fundum þessa skemmtilegu lausn á vefnum og það frá fleiri en einum framleiðanda. Fyrir ykkur sem eigið vini sem virðast alltaf fá minnsta fiskinn í hverri ferð er þetta frábær tækifærisgjöf, mér sýnist þetta í raun vera eitthvað sem á að vera klárt í öllum veiðitöskum.Leiðrétting: Okkur barst email frá Arnari sem leiðréttir að þetta er ekki frá USA heldur vinum okkar í Danmörku. "Takk fyrir fréttina um Fishy hands en ekki hafa þessa gargandi snilld af Dönunum í hönnunarfyrirtækinu MOEF.dk sem bjuggu þetta upphaflega til sem aprílgabb en fóru síðan að framleiða í alvöru eftir söfnun á Kickstarter. Myndbandið þeirra er stórkostlegt þar sem verið er að þróa hendurnar í "Institute of Perspective": https://www.youtube.com/watch?v=GILvbMeSk6U Sagan t.d. hér: https://www.taylorherring.com/fish-enhancing-hands/" Þarna hefði verið fínt að hafa þessar "hendur"
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði