Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2023 17:46 US Sassuolo v Juventus - Serie A REGGIO NELL'EMILIA, ITALY - MAY 12: Fabio Paratici and Pavel Nedved during the Serie A match between US Sassuolo and Juventus at Mapei Stadium - Città del Tricolore on May 12, 2021 in Reggio nell'Emilia, Italy. (Photo by Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images) Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Félagið hefur sætt rannsókn ítalskra knattspyrnuyfirvalda undanfarna mánuði vegna grunsamlegra launagreiðslna félagsins til leikmanna. Þá hafa leikmannakaup félagsins einnig þótt grunsamleg. Upphaflega voru 15 stig dregin af Juventus í ítölsku deildinni vegna málsins, en eftir að félagið áfrýjaði fékk liðið stigin aftur. Í síðustu viku voru svo tíu stig dregin af liðinu og ljóst að Juventus missir af sæti í Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt grein BBC um málið hefur Juventus nú komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvörl um að greiða 718 þúsund evrur í sekt, en það samsvarar rúmlega 107,5 milljónum íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að Juventus hefur nú sæst á að taka á sig tíu stiga frádrátt, en ekki verður aðhafst meira í málinu. Þá hafa nokkrir af þeim sem háttsettir voru innan félagsins þegar málið kom upp einnig verið sektaðir. Þar á meðal eru Pavel Nedved, fyrrverandi varaformann Juventus, og Fabio Paratici, fyrrverandi yfirmann íþróttamála. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15 Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn Sjá meira
Félagið hefur sætt rannsókn ítalskra knattspyrnuyfirvalda undanfarna mánuði vegna grunsamlegra launagreiðslna félagsins til leikmanna. Þá hafa leikmannakaup félagsins einnig þótt grunsamleg. Upphaflega voru 15 stig dregin af Juventus í ítölsku deildinni vegna málsins, en eftir að félagið áfrýjaði fékk liðið stigin aftur. Í síðustu viku voru svo tíu stig dregin af liðinu og ljóst að Juventus missir af sæti í Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt grein BBC um málið hefur Juventus nú komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvörl um að greiða 718 þúsund evrur í sekt, en það samsvarar rúmlega 107,5 milljónum íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að Juventus hefur nú sæst á að taka á sig tíu stiga frádrátt, en ekki verður aðhafst meira í málinu. Þá hafa nokkrir af þeim sem háttsettir voru innan félagsins þegar málið kom upp einnig verið sektaðir. Þar á meðal eru Pavel Nedved, fyrrverandi varaformann Juventus, og Fabio Paratici, fyrrverandi yfirmann íþróttamála.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15 Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn Sjá meira
Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47
Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31
Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15
Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42