Launahækkunin sé blaut tuska í andlit þjóðarinnar Máni Snær Þorláksson skrifar 30. maí 2023 15:47 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Flokkurinn gagnrýnir launahækkun æðstu ráðamanna harðlega. Vísir/Vilhelm Flokkir fólksins gagnrýnir laumahækkum æðstu ráðamanna harðlega. Hækkunin er sögð vera sem blaut tuska í andlit þjóðarinnar. Er þess krafist að öllum launahækkunum æðstu ráðamanna sé frestað. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá stjórnmálaflokkinum en hún er undirrituð af Andra Egilssyni, aðstoðarmanni Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, fyrir hönd þingflokksins. Laun æðstu ráðamanna munu hækka um 6 til 6,3 prósent þann 1. júlí næstkomandi. Laun þingmanna hækka um 85 þúsund en laun forseta þingsins og ráðherra um 141 þúsund. Forsætisráðherra fær svo 156 þúsund þúsund og formenn flokka án ráðherrastóls fá 127 þúsund króna hækkun. Flokkur fólksins segir að á sama tíma sé almennt launafólk að fá hækkanir frá þrjátíu upp í sextíu og sex þúsund krónur. „Hvaða skilaboð sendir það til almennings þegar æðstu ráðamenn landsins, sem margir hverjir hafa gagnrýnt verkalýðshreyfinguna sem hefur barist af hógværð fyrir umbjóðendur sína, taka allt að 113% hærri launahækkun en samið var um á almennum vinnumarkaði?“ Flokkurinn krefst því þess að öllum launahækkunum æðstu ráðamanna verði frestað á meðan „okurvextir og óðaverðbólga fara um samfélagið sem eldur um akur og á meðan verkföll og kjaradeilur eru á borðinu.“ Alþingi Kjaramál Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá stjórnmálaflokkinum en hún er undirrituð af Andra Egilssyni, aðstoðarmanni Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, fyrir hönd þingflokksins. Laun æðstu ráðamanna munu hækka um 6 til 6,3 prósent þann 1. júlí næstkomandi. Laun þingmanna hækka um 85 þúsund en laun forseta þingsins og ráðherra um 141 þúsund. Forsætisráðherra fær svo 156 þúsund þúsund og formenn flokka án ráðherrastóls fá 127 þúsund króna hækkun. Flokkur fólksins segir að á sama tíma sé almennt launafólk að fá hækkanir frá þrjátíu upp í sextíu og sex þúsund krónur. „Hvaða skilaboð sendir það til almennings þegar æðstu ráðamenn landsins, sem margir hverjir hafa gagnrýnt verkalýðshreyfinguna sem hefur barist af hógværð fyrir umbjóðendur sína, taka allt að 113% hærri launahækkun en samið var um á almennum vinnumarkaði?“ Flokkurinn krefst því þess að öllum launahækkunum æðstu ráðamanna verði frestað á meðan „okurvextir og óðaverðbólga fara um samfélagið sem eldur um akur og á meðan verkföll og kjaradeilur eru á borðinu.“
Alþingi Kjaramál Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira