Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Sindri Sverrisson skrifar 23. maí 2023 13:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson glaðbeittir með félögum sínum í íslenska landsliðinu eftir að hafa unnið sinn undanriðil fyrir EM sem fram fer í janúar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira