Þetta staðfestir Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi, í samtali við fréttastofu.
Jón Tómas var sjötugur að aldri, búsettur í Kópavogi og starfaði sem rútubílstjóri hjá rútufyrirtækinu SBA-Norðurleið.
Hann lætur eftir sig eiginkonu og uppkomin börn.