Sjáðu fyrsta mark Þorleifs á tímabilinu Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 10:31 Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrir Houston Dynamo í nótt. Vísir/Getty Þorleifur Úlfarsson tryggði Houston Dynamo stig í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Dallas. Mark Þorleifs er hans fyrsta á tímabilinu en hann skoraði með skalla á 85. mínútu leiksins. Hann kom inn af bekknum á 58. mínútu en staðan var þá 1-0 fyrir Dallas eftir að Jader Obrian hafði komið liðinu yfir skömmu áður. Mark Þorleifs var glæsilegt en hann skallaði þá hornspyrnu Hector Herrera í stöngina og inn eftir gott hlaup í teignum. THOR STRIKES!Huge goal from Thorleifur Úlfarsson in the 85th minute ties it for the @HoustonDynamo in the Texas Derby. pic.twitter.com/TqyVQBwLgS— Major League Soccer (@MLS) May 21, 2023 Þá kom Dagur Dan Þórhallsson af bekknum hjá Orlando City þegar liðið lagði Inter Miami 3-1 í Flórídaslag. Orlando City komst í forystu í fyrri hálfleik en heimamenn í Inter Miami náðu að jafna í upphafi þess síðari. Martin Ojeda og Rafael Santos tryggðu gestunum hins vegar sætan sigur en þriðja mark Orlando kom skömmu eftir að Dagur Dan kom inn sem varamaður. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í vörn DC United sem vann öruggan 3-0 sigur á LA Galaxy á heimavelli sínum. Christian Benteke kom DC United yfir á 71. mínútu og Cristian Dajome og Mateusz Klich bættu tveimur mörkum við á næstu níu mínútum. Iconic celebration pic.twitter.com/pTt7rxRau4— D.C. United (@dcunited) May 21, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Mark Þorleifs er hans fyrsta á tímabilinu en hann skoraði með skalla á 85. mínútu leiksins. Hann kom inn af bekknum á 58. mínútu en staðan var þá 1-0 fyrir Dallas eftir að Jader Obrian hafði komið liðinu yfir skömmu áður. Mark Þorleifs var glæsilegt en hann skallaði þá hornspyrnu Hector Herrera í stöngina og inn eftir gott hlaup í teignum. THOR STRIKES!Huge goal from Thorleifur Úlfarsson in the 85th minute ties it for the @HoustonDynamo in the Texas Derby. pic.twitter.com/TqyVQBwLgS— Major League Soccer (@MLS) May 21, 2023 Þá kom Dagur Dan Þórhallsson af bekknum hjá Orlando City þegar liðið lagði Inter Miami 3-1 í Flórídaslag. Orlando City komst í forystu í fyrri hálfleik en heimamenn í Inter Miami náðu að jafna í upphafi þess síðari. Martin Ojeda og Rafael Santos tryggðu gestunum hins vegar sætan sigur en þriðja mark Orlando kom skömmu eftir að Dagur Dan kom inn sem varamaður. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í vörn DC United sem vann öruggan 3-0 sigur á LA Galaxy á heimavelli sínum. Christian Benteke kom DC United yfir á 71. mínútu og Cristian Dajome og Mateusz Klich bættu tveimur mörkum við á næstu níu mínútum. Iconic celebration pic.twitter.com/pTt7rxRau4— D.C. United (@dcunited) May 21, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira