Nicole Leigh Mosty ráðin leikskólastjóri í Vík í Mýrdal Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 12:15 Nicole Leigh Mosty hefur starfað sem forstöðukona Fjölmenningarseturs frá 2021 en hefur núna verið ráðin tímabundið sem leikskólastjóri í Mýrdalshreppi. Vísir Nicole Leigh Mosty hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra leikskólans Mánalands í Vík í Mýrdal. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps staðfesti á fundi sínum í dag tímabundna ráðningu Nicole og á vef Mýrdalshrepps segir að hún muni taka við starfinu í byrjun júní. Nicole er menntuð í kennslufræðum og hefur langa reynslu af leikskólastörfum. Hún er með B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum og M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði. Hún vann við ýmis störf á leikskólanum Múlaborg á árunum 2000 til 2009. Þá fór hún yfir á leikskólann Ösp í Fellahverfinu og var þar aðstoðarleikskólastjóri í tvö ár og síðan leikskólastjóri í fimm ár frá 2011 til 2016. Nicole var alþingismaður fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016-2017 og verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts á árunum 2018-2021. Frá árinu 2021 hefur hún gegnt stöðu forstöðumanns Fjölmenningarseturs en hún var skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, til fimm ára. Nicole mun ekki sitja út fimm ára tímann þar sem Fjölmenningarsetur var lagt niður og hlutverk þess fært undir Vinnumálastofnun þann 23. apríl síðastliðinn. Leikskólar Stjórnsýsla Mýrdalshreppur Vistaskipti Tengdar fréttir Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. 26. janúar 2021 16:18 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps staðfesti á fundi sínum í dag tímabundna ráðningu Nicole og á vef Mýrdalshrepps segir að hún muni taka við starfinu í byrjun júní. Nicole er menntuð í kennslufræðum og hefur langa reynslu af leikskólastörfum. Hún er með B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum og M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði. Hún vann við ýmis störf á leikskólanum Múlaborg á árunum 2000 til 2009. Þá fór hún yfir á leikskólann Ösp í Fellahverfinu og var þar aðstoðarleikskólastjóri í tvö ár og síðan leikskólastjóri í fimm ár frá 2011 til 2016. Nicole var alþingismaður fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016-2017 og verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts á árunum 2018-2021. Frá árinu 2021 hefur hún gegnt stöðu forstöðumanns Fjölmenningarseturs en hún var skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, til fimm ára. Nicole mun ekki sitja út fimm ára tímann þar sem Fjölmenningarsetur var lagt niður og hlutverk þess fært undir Vinnumálastofnun þann 23. apríl síðastliðinn.
Leikskólar Stjórnsýsla Mýrdalshreppur Vistaskipti Tengdar fréttir Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. 26. janúar 2021 16:18 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. 26. janúar 2021 16:18