Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2023 16:00 Ståle Solbakken fær vel borgað hjá norska sambandinu. Getty/ Silvestre Szpylma Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Solbakken hefur verið landsliðsþjálfari Noregs frá því í desember 2020 en hann tók við liðinu eftir að Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hafði stýrt Noregi í tæp fjögur ár. Á blaðamannafundi á mánudag var Solbakken spurður um það hvað hann fengi í laun samkvæmt nýja samningnum, og ekki stóð á svari. „Sex milljónir,“ en sex norskar milljónir samsvara tæplega 80 milljónum íslenskra króna og er þar um árslaun norska þjálfarans að ræða. Aðspurður hvað hann fengi í bónusgreiðslur sagðist Solbakken ekki fá krónu, en Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, tók þá til máls og sagði að bónusgreiðslur sem Solbakken fékk áður væru í nýja samningnum komnar inn í grunnlaunin. Hún bætti því jafnframt við að Solbakken fengi bónus ef honum tækist að koma Noregi á EM á næsta ári, eða á HM 2026. Fyrir að koma Erling Haaland, Martin Ödegaard og félögum á stórmót fær Solbakken fimm milljónir norskra króna, eða rúmlega 65 milljónir íslenskra króna. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Solbakken hefur verið landsliðsþjálfari Noregs frá því í desember 2020 en hann tók við liðinu eftir að Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hafði stýrt Noregi í tæp fjögur ár. Á blaðamannafundi á mánudag var Solbakken spurður um það hvað hann fengi í laun samkvæmt nýja samningnum, og ekki stóð á svari. „Sex milljónir,“ en sex norskar milljónir samsvara tæplega 80 milljónum íslenskra króna og er þar um árslaun norska þjálfarans að ræða. Aðspurður hvað hann fengi í bónusgreiðslur sagðist Solbakken ekki fá krónu, en Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, tók þá til máls og sagði að bónusgreiðslur sem Solbakken fékk áður væru í nýja samningnum komnar inn í grunnlaunin. Hún bætti því jafnframt við að Solbakken fengi bónus ef honum tækist að koma Noregi á EM á næsta ári, eða á HM 2026. Fyrir að koma Erling Haaland, Martin Ödegaard og félögum á stórmót fær Solbakken fimm milljónir norskra króna, eða rúmlega 65 milljónir íslenskra króna.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira