Austurríski dúettinn ríður á vaðið og Loreen níunda á svið Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2023 07:41 Hin sænska Loreen og lag hennar Tattoo þykir sigurlíklegt á morgun. EPA Austurríski kvendúettinn sem spyr sig hver Edgar sé verður fyrstur á svið á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer annað kvöld. Sænska söngkonan Loreen verður níunda, hinn finnski Käärijä þrettándi og breska söngkonan Mae Muller mun síðust stíga á stokk. Aðstandendur Eurovision-keppninnar greindu í gærkvöldi frá því í hvaða röð framlögin verða flutt á úrslitakvöldinu annað kvöld. Eins og ljóst varð í gærkvöldi komst framlag Íslands – Power með Diljá Pétursdóttur – ekki áfram úr síðari undanúrslitunum. Að neðan má sjá röðina annað kvöld 1. Austurríki: Teya & Salena - Who The Hell Is Edgar? 2. Portúgal: Mimicat - Ai Coração 3. Sviss: Remo Forrer - Watergun 4. Póllan: Blanka - Solo 5. Serbía: Luke Black - Samo Mi Se Spava 6. Frakkland: La Zarra - Évidemment 7. Kýpur: Andrew Lambrou - Break A Broken Heart 8. Spánn: Blanca Paloma - Eaea 9. Svíþjóð. Loreen - Tattoo 10. Albanía: Albina & Familja Kelmendi - Duje 11. Ítalía: Marco Mengoni - Due Vite 12. Eistland: Alika - Bridges 13. Finnland: Käärijä - Cha Cha Cha 14. Tékkland: Vesna - My Sister's Crown 15. Ástralía: Voyager - Promise 16. Belgía: Gustaph - Because Of You 17. Armenía: Brunette - Future Lover 18. Moldóva: Pasha Parfeni - Soarele şi Luna 19. Úkraína: TVORCHI - Heart of Steel 20. Noregur: Alessandra - Queen of Kings 21. Þýskaland: Lord of the Lost - Blood & Glitter 22. Litháen: Monika Linkytė - Stay 23. Ísrael: Noa Kirel - Unicorn 24. Slóvenía: Joker Out - Carpe Diem 25. Króatía: Let 3 - Mama ŠČ! 26. Bretland: Mae Muller - I Wrote A Song Sé litið til sögunnar þá hafa flest sigurlög keppninnar verið sautjánda í röðinni á svið. Eurovision Tengdar fréttir Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30 Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Aðstandendur Eurovision-keppninnar greindu í gærkvöldi frá því í hvaða röð framlögin verða flutt á úrslitakvöldinu annað kvöld. Eins og ljóst varð í gærkvöldi komst framlag Íslands – Power með Diljá Pétursdóttur – ekki áfram úr síðari undanúrslitunum. Að neðan má sjá röðina annað kvöld 1. Austurríki: Teya & Salena - Who The Hell Is Edgar? 2. Portúgal: Mimicat - Ai Coração 3. Sviss: Remo Forrer - Watergun 4. Póllan: Blanka - Solo 5. Serbía: Luke Black - Samo Mi Se Spava 6. Frakkland: La Zarra - Évidemment 7. Kýpur: Andrew Lambrou - Break A Broken Heart 8. Spánn: Blanca Paloma - Eaea 9. Svíþjóð. Loreen - Tattoo 10. Albanía: Albina & Familja Kelmendi - Duje 11. Ítalía: Marco Mengoni - Due Vite 12. Eistland: Alika - Bridges 13. Finnland: Käärijä - Cha Cha Cha 14. Tékkland: Vesna - My Sister's Crown 15. Ástralía: Voyager - Promise 16. Belgía: Gustaph - Because Of You 17. Armenía: Brunette - Future Lover 18. Moldóva: Pasha Parfeni - Soarele şi Luna 19. Úkraína: TVORCHI - Heart of Steel 20. Noregur: Alessandra - Queen of Kings 21. Þýskaland: Lord of the Lost - Blood & Glitter 22. Litháen: Monika Linkytė - Stay 23. Ísrael: Noa Kirel - Unicorn 24. Slóvenía: Joker Out - Carpe Diem 25. Króatía: Let 3 - Mama ŠČ! 26. Bretland: Mae Muller - I Wrote A Song Sé litið til sögunnar þá hafa flest sigurlög keppninnar verið sautjánda í röðinni á svið.
Eurovision Tengdar fréttir Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30 Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30
Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30
Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09