Óperustjarnan Grace Bumbry er látin Atli Ísleifsson skrifar 9. maí 2023 06:54 Grace Bumbry á sviði árið 2004. Getty Bandaríska óperusöngkonan Grace Bumbry er látin, 86 ára að aldri. Bumbry þykir eitt stærsta nafnið í heimi óperunnar og var ein þeirra sem ruddi brautina fyrir svarta í heimi óperutónlistar. Erlendir fjölmiðlar segja Bumbry hafa látist í austurrísku höfuðborginni Vín á sunnudag. Bumbry sló í gegn á alþjóðavettvangi þegar hún fór með hlutverk Amneris í uppsetningu Parísaróperunnar á Aidu eftir Verdi árið 1960. Hún var þá fyrsti svarti óperusöngvarinn sem steig á svið í uppsetningu hjá Parísaróperunni og ruddi þar með brautina fyrir aðra svarta óperusöngvara. Bumbry gat bæði sungið sem sópran og messósópran. Undur lok starfsferilsins fór hún með hlutverk greifynjunnar í uppsetningu Vínaróperunnar á Spaðadrottningunni eftir Tsjaíkovskí. Metropolitan-óperan í New York minnist Bumbry á samfélagsmiðlum þar sem fram kemur að hún hafi sungið 2016 á fjölum óperunnar á tveggja áratuga tímabili. Andlát Tónlist Bandaríkin Austurríki Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Bumbry hafa látist í austurrísku höfuðborginni Vín á sunnudag. Bumbry sló í gegn á alþjóðavettvangi þegar hún fór með hlutverk Amneris í uppsetningu Parísaróperunnar á Aidu eftir Verdi árið 1960. Hún var þá fyrsti svarti óperusöngvarinn sem steig á svið í uppsetningu hjá Parísaróperunni og ruddi þar með brautina fyrir aðra svarta óperusöngvara. Bumbry gat bæði sungið sem sópran og messósópran. Undur lok starfsferilsins fór hún með hlutverk greifynjunnar í uppsetningu Vínaróperunnar á Spaðadrottningunni eftir Tsjaíkovskí. Metropolitan-óperan í New York minnist Bumbry á samfélagsmiðlum þar sem fram kemur að hún hafi sungið 2016 á fjölum óperunnar á tveggja áratuga tímabili.
Andlát Tónlist Bandaríkin Austurríki Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira