Ræddu illviðráðanlegt vandamál Garðbæinga: „Ég bara skil þetta ekki“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 11:01 Úr leik Vals og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís deildar kvenna Það hefur verið viðloðandi leik kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta nú í langan tíma að liðið byrjar leiki sína afar illa. Það hefur gengið erfiðlega fyrir þjálfarateymi liðsins að finna lausnir á þessu vandamáli sem var til umræðu í nýjasta þætti Kvennakastsins. Stjarnan háir nú einvígi við Valskonur í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en slök byrjun hefur oft á tíðum valdið Stjörnukonum vandræðum á yfirstandandi tímabili. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val þegar fjórði leikur liðanna nálgast. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði Inga Fríða, Stjörnukona og einn af sérfræðingum Kvennakastsins um þetta vandamál sem Stjarnan glímir við. „Ef ég vissi hvað ætti sér stað hjá þeim þá væri ég búin að koma lausninni á framfæri. Þetta er mjög undarlegt og eru auðvitað alveg ógeðslega erfitt fyrir liðið, að þurfa einhvern veginn alltaf að byrja á að sækja.“ Sigurlaug Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Kvennakastsins tók undir með Ingu Fríðu „Þær þurfa alltaf að byrja á því mjög snemma í leikjum sínum að taka leikhlé eftir slaka byrjun því það virðist ekki vera búið að ræsa vélarnar í liðinu og það er örugglega búið að prófa allt til þess að koma í veg fyrir það að svona gerist aftur og aftur. Að sama skapi, ef það ætti að velja einhvern tímapunkt í leiknum til þess að eiga slæman kafla þá er ábyggilega skásti kaflinn í byrjun leiks því þá hefurðu allavegana tíma til þess að vinna þetta upp.“ Umræðuna um Stjörnukonur og Kvennakastið í heild sinni má hlusta á hér fyrir neðan. Þá er fjórði leikur Stjörnunnar og Vals í undanúrslitum Olís deildarinnar í beinni útsendingu klukkan 16:30 á Stöð 2 Sport 5 í dag. Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Stjarnan háir nú einvígi við Valskonur í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en slök byrjun hefur oft á tíðum valdið Stjörnukonum vandræðum á yfirstandandi tímabili. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val þegar fjórði leikur liðanna nálgast. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði Inga Fríða, Stjörnukona og einn af sérfræðingum Kvennakastsins um þetta vandamál sem Stjarnan glímir við. „Ef ég vissi hvað ætti sér stað hjá þeim þá væri ég búin að koma lausninni á framfæri. Þetta er mjög undarlegt og eru auðvitað alveg ógeðslega erfitt fyrir liðið, að þurfa einhvern veginn alltaf að byrja á að sækja.“ Sigurlaug Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Kvennakastsins tók undir með Ingu Fríðu „Þær þurfa alltaf að byrja á því mjög snemma í leikjum sínum að taka leikhlé eftir slaka byrjun því það virðist ekki vera búið að ræsa vélarnar í liðinu og það er örugglega búið að prófa allt til þess að koma í veg fyrir það að svona gerist aftur og aftur. Að sama skapi, ef það ætti að velja einhvern tímapunkt í leiknum til þess að eiga slæman kafla þá er ábyggilega skásti kaflinn í byrjun leiks því þá hefurðu allavegana tíma til þess að vinna þetta upp.“ Umræðuna um Stjörnukonur og Kvennakastið í heild sinni má hlusta á hér fyrir neðan. Þá er fjórði leikur Stjörnunnar og Vals í undanúrslitum Olís deildarinnar í beinni útsendingu klukkan 16:30 á Stöð 2 Sport 5 í dag.
Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
„Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn