Meira en þrjátíu ár síðan FH tókst síðast að slá ÍBV út úr úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2023 15:31 Sigursteinn Arndal ræðir við sína leikmenn í FH. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar taka í kvöld á móti Eyjamönnum í fyrsta leiknum í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild karla í handbolta. Það er búið að bíða svolítið eftir að undanúrslitin hefjist enda kláruðust átta liða úrslitin fyrir fimmtán dögum síðan. Landsleikjahlé og fjögur sóp í átta liða úrslitunum sáu til þess. Nú byrjar fjörið á ný og það er von á spennandi leikjum. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.30. FH endaði einu sæti og einu stigi ofar en ÍBV í deildarkeppninni. FH-ingar unnu báða leiki liðanna í deildinni þar af seinni leikinn með þriggja marka mun í Kaplakrika í byrjun mars. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu á móti annað hvort Haukum eða Aftureldingu. Einvígi þeirra hefst á morgun. Þetta er í fimmta sinn sem FH og ÍBV mætast í úrslitakeppninni og það er óhætt að segja að úrslitin hafi verið einhliða undanfarin ár. Eyjamenn hafa sent FH-inga þrisvar sinnum í sumarfrí á undanförnum fimm árum. Það þarf að fara 31 ár aftur í tímann til að finna einvígi þar sem FH hafði betur á móti ÍBV. FH vann 2-1 í undanúrslitaeinvígi á móti ÍBV vorið 1992 en FH-ingar fóru þá alla leið og urðu Íslandsmeistarar. ÍBV vann FH í átta liða úrslitunum 2021 og hafði þá betur á dramatískan hátt. Út af kórónuveirufaraldrinum þá voru aðeins spilaðir tveir leikir og þeir enduðu báðir með jafntefli. ÍBV komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. ÍBV vann 2-0 sigur á FH í átta liða úrslitunum 2019 en FH var þá með heimavallarréttinn. ÍBV tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn 2018 eftir 3-1 sigur á FH í úrslitaeinvíginu. Félögin mættust ekki í úrslitakeppninni frá 1993 til 2017. Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Það er búið að bíða svolítið eftir að undanúrslitin hefjist enda kláruðust átta liða úrslitin fyrir fimmtán dögum síðan. Landsleikjahlé og fjögur sóp í átta liða úrslitunum sáu til þess. Nú byrjar fjörið á ný og það er von á spennandi leikjum. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.30. FH endaði einu sæti og einu stigi ofar en ÍBV í deildarkeppninni. FH-ingar unnu báða leiki liðanna í deildinni þar af seinni leikinn með þriggja marka mun í Kaplakrika í byrjun mars. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu á móti annað hvort Haukum eða Aftureldingu. Einvígi þeirra hefst á morgun. Þetta er í fimmta sinn sem FH og ÍBV mætast í úrslitakeppninni og það er óhætt að segja að úrslitin hafi verið einhliða undanfarin ár. Eyjamenn hafa sent FH-inga þrisvar sinnum í sumarfrí á undanförnum fimm árum. Það þarf að fara 31 ár aftur í tímann til að finna einvígi þar sem FH hafði betur á móti ÍBV. FH vann 2-1 í undanúrslitaeinvígi á móti ÍBV vorið 1992 en FH-ingar fóru þá alla leið og urðu Íslandsmeistarar. ÍBV vann FH í átta liða úrslitunum 2021 og hafði þá betur á dramatískan hátt. Út af kórónuveirufaraldrinum þá voru aðeins spilaðir tveir leikir og þeir enduðu báðir með jafntefli. ÍBV komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. ÍBV vann 2-0 sigur á FH í átta liða úrslitunum 2019 en FH var þá með heimavallarréttinn. ÍBV tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn 2018 eftir 3-1 sigur á FH í úrslitaeinvíginu. Félögin mættust ekki í úrslitakeppninni frá 1993 til 2017.
Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira