Helltu yfir færeyska landsliðsþjálfarann í beinni í danska sjónvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 10:31 Peter Bredsdorff-Larsen ræðir hér við aðstoðarmenn sína. Hondbóltssamband Føroya Færeyingar verða með á Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs en þeir urðu fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti á stórmóti í liðsíþrótt. Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira