Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2023 07:00 Frá uppsetningu sýningarinnar í vikunni. Anton Brink Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. Sýningin er samstarfsverkefni safnsins og Blaðaljósmyndarafélags Íslands. „Þetta samstarf hefur verið báðum aðilum mikils virði og gengið vel í alla staði. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður er haldinn á Ljósmyndasafninu og að þessu sinni án allra Covid-takmarkana, svo öll eru hjartanlega velkomin,“ segir Guðbrandur Benediktsson safnstjóri. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar. „Það er safninu mikið kappsmál að starfsemin nái til bæði fagmanna á sviði ljósmyndunar og alls almennings sem hefur áhuga á miðlinum, íslenskri ljósmyndun og sögu til heilla. Það er því mikil tilhlökkun fyrir þessari árlegu uppskeruhátíð á sviði íslenskrar ljósmyndunar, ef svo má að orði komast,“ segir Guðbrnadur. Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar mun opna sýninguna. Fjölmiðlar Söfn Ljósmyndun Reykjavík Menning Fréttir ársins 2022 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sýningin er samstarfsverkefni safnsins og Blaðaljósmyndarafélags Íslands. „Þetta samstarf hefur verið báðum aðilum mikils virði og gengið vel í alla staði. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður er haldinn á Ljósmyndasafninu og að þessu sinni án allra Covid-takmarkana, svo öll eru hjartanlega velkomin,“ segir Guðbrandur Benediktsson safnstjóri. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar. „Það er safninu mikið kappsmál að starfsemin nái til bæði fagmanna á sviði ljósmyndunar og alls almennings sem hefur áhuga á miðlinum, íslenskri ljósmyndun og sögu til heilla. Það er því mikil tilhlökkun fyrir þessari árlegu uppskeruhátíð á sviði íslenskrar ljósmyndunar, ef svo má að orði komast,“ segir Guðbrnadur. Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar mun opna sýninguna.
Fjölmiðlar Söfn Ljósmyndun Reykjavík Menning Fréttir ársins 2022 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira