Litla-Grá og Litla-Hvít aftur fluttar í Klettsvík Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2023 10:06 Litla-Grá og Litla-Hvít voru hressar í morgun. Sea Life trust. Mjaldrarnir Litla-Grá og Litla-Hvít voru fluttar úr umönnunarlaug sinni í Vestmannaeyjum og í kví í Klettsvík í morgun. Eyjafréttir segja frá þessu í morgun. Þar segir að ef allt gangi vel sé vonast til að um varanlegan flutning sé að ræða. Fram kemur að griðarstaður mjaldranna sé sá fyrsti sinnar tegundar sem byggður var fyrir framlag Merlin Entertainments. Mjaldrarnir voru fluttir frá Sjanghæ í Kína til landsins með miklum tilkostnaði árið 2019. Frá komunni til landsins hafa þær dvalið í sérútbúinni umönnunarlaug í Vestmannaeyjum. Þeir voru fluttir út í Klettsvík í ágúst 2020 og voru þar í nokkra mánuði áður en þeir voru aftur fluttir í laugina vegna framkvæmda sem ráðast þurfti í í Klettsvík. Undirbúningur flutnings mjaldranna yfir í Klettsvík hefur tekið nokkuð lengri tíma en upphaflega var ætlað. Litla-Grá og Litla-Hvít voru fyrstu mjaldrarnir sem komið er fyrir á griðasvæði en tegundin er talin í útrýmingarhættu. Áður en þær komu til landsins voru þær sýningardýr í skemmtigarði í Kína í ellefu ár. Mjaldrar í Eyjum Vestmannaeyjar Dýr Tengdar fréttir Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. 30. apríl 2022 18:48 Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28. september 2020 23:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira
Eyjafréttir segja frá þessu í morgun. Þar segir að ef allt gangi vel sé vonast til að um varanlegan flutning sé að ræða. Fram kemur að griðarstaður mjaldranna sé sá fyrsti sinnar tegundar sem byggður var fyrir framlag Merlin Entertainments. Mjaldrarnir voru fluttir frá Sjanghæ í Kína til landsins með miklum tilkostnaði árið 2019. Frá komunni til landsins hafa þær dvalið í sérútbúinni umönnunarlaug í Vestmannaeyjum. Þeir voru fluttir út í Klettsvík í ágúst 2020 og voru þar í nokkra mánuði áður en þeir voru aftur fluttir í laugina vegna framkvæmda sem ráðast þurfti í í Klettsvík. Undirbúningur flutnings mjaldranna yfir í Klettsvík hefur tekið nokkuð lengri tíma en upphaflega var ætlað. Litla-Grá og Litla-Hvít voru fyrstu mjaldrarnir sem komið er fyrir á griðasvæði en tegundin er talin í útrýmingarhættu. Áður en þær komu til landsins voru þær sýningardýr í skemmtigarði í Kína í ellefu ár.
Mjaldrar í Eyjum Vestmannaeyjar Dýr Tengdar fréttir Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. 30. apríl 2022 18:48 Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28. september 2020 23:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira
Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. 30. apríl 2022 18:48
Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28. september 2020 23:00