Magnús Ver trúlofaði sig á stórafmælinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2023 13:51 Magnús og Monica hafa reglulega tekið á því saman í ræktinni í Miami og farið saman á hinar ýmsu aflraunakeppnir. Instagram Íslenski kraftajötuninn Magnús Ver Magnússon á stórafmæli í dag. Hann er sextugur og til þess að gera tilveruna enn sætari fór hann á skeljarnar í gær og bað kærustunnar sinnar vaxtaræktarkonunnar Monicu Bega. Hún sagði að sjálfsögðu já. Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag) Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag)
Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira