Hugrún Halldórsdóttir komin á fast Íris Hauksdóttir skrifar 19. apríl 2023 16:01 Hugrún fann ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar Fjölmiðlakonan og fegurðardísin Hugrún Halldórsdóttir hefur lengi verið á meðal eftirsóttustu kvenna landsins. Hún hefur nú fundið ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar tæknistjóra hugbúnaðarfyrirtækisins Stokks Software, en þau störfuðu lengi saman á Stöð 2 og Vísi. Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“ Ástin og lífið Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“
Ástin og lífið Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp