Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2023 18:24 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Samfélagið er slegið í Húnaþingi vestra eftir að riða kom upp á tveimur bæjum. Sveitastjóri segir skellinn ef til vill meiri en ella þar sem hólfið hafi áður verið talið hreint. Formaður Bændasamtakanna vill að aukinn kraftur sé settur í rannsókn á verndandi arfgerð. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira