Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 13:48 Svekkjandi jafntefli fyrir Gísla og félaga. Vísir/Getty Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023 Þýski handboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023
Þýski handboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira