„Ekki nógu góður leikur hjá okkur“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 17:45 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn Nýja-Sjálandi í vináttuleik í Tyrklandi í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06