Frábær byrjun hjá Hovland á Masters en Tiger í basli Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2023 19:03 Viktor Hovland hefur byrjað Mastersmótið frábærlega. Vísir/Getty Norðmaðurinn Viktor Hovland er efstur á Mastersmótinu í golfi en fyrsti hringur er í fullum gangi. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Masters-mótið Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld.
Masters-mótið Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira