Hafa boðið Messi tæpa sextíu milljarða í árslaun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 07:01 Lionel Messi þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn, en sextíu milljarðar geta þó freistað. Christian Liewig - Corbis/Corbis via Getty Images Ef marka má félagsskiptasérfræðingin Fabrizio Romano er argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi með samningstilboð á borðinu sem myndi gera hann að langlaunahæsta leikmanni heims. Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira