Sextán skipverja danska skipsins saknað eftir sjóránið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2023 09:58 Myndin er af skipi fyrirtækisins Monjasa. Monjasa Sextán er enn saknað eftir sjórán á danska olíuskipinu Monjasa Reformer undan ströndum Kongó fyrir viku síðan. Skipið fannst á föstudag. Leitað hafði verið að skipinu síðustu daga en skipið hvarf af ratsjám þegar sjóræningjar ruddust um borð. Franski sjóherinn fann skipið og hefur fylgt hluta áhafnarinnar til Togo. Skipið er í eigu dansks fyrirtækis en siglir undir fána Líberíu. Áhöfnin er ekki dönsk. Talið er að sjóræningjarnir muni einnig flytja skipverjana sem rænt var yfir til meginlands Togo. DR greinir frá því að það liggi þó ekki fyrir. Sjóræningjarnir hafi ekki haft samband og krafist lausnargjalds, eins og búist sé við. „Núna þurfum við fyrst og fremst að tryggja öryggi áhafnarinnar og koma þeim örugglega til hafnar. Teymi sérfræðinga vinnur að því að undirbúa mögulegar samningaviðræður til að koma þeim, sem rænt hefur verið, aftur heim til fjölskyldna sinna,“ segir Svend Stenberg Mølholt, aðstoðarforstjóri Monjasa, fyrirtækisins sem á og rekur olíuskipið. Danmörk Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Leitað hafði verið að skipinu síðustu daga en skipið hvarf af ratsjám þegar sjóræningjar ruddust um borð. Franski sjóherinn fann skipið og hefur fylgt hluta áhafnarinnar til Togo. Skipið er í eigu dansks fyrirtækis en siglir undir fána Líberíu. Áhöfnin er ekki dönsk. Talið er að sjóræningjarnir muni einnig flytja skipverjana sem rænt var yfir til meginlands Togo. DR greinir frá því að það liggi þó ekki fyrir. Sjóræningjarnir hafi ekki haft samband og krafist lausnargjalds, eins og búist sé við. „Núna þurfum við fyrst og fremst að tryggja öryggi áhafnarinnar og koma þeim örugglega til hafnar. Teymi sérfræðinga vinnur að því að undirbúa mögulegar samningaviðræður til að koma þeim, sem rænt hefur verið, aftur heim til fjölskyldna sinna,“ segir Svend Stenberg Mølholt, aðstoðarforstjóri Monjasa, fyrirtækisins sem á og rekur olíuskipið.
Danmörk Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira