Íslendingaliðin Kadetten og Flensburg flugu inn í átta liða úrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. mars 2023 18:23 Óðinn Þór var eins og svo oft áður markahæsti maður vallarins. Kadetten Íslendingaliðin Kadetten Schaffhausen frá Sviss og Flensburg frá Þýskalandi eru komin í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sigra í dag. Bæði lið höfðu örugga forystu eftir fyrri umferðina og því var sætið í átta liða úrslitum í raun aldrei í hættu. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, unnu góðan tveggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 25-27. Kadetten vann fyrri leik liðanna með sex marka mun og niðurstaðan í einvíginu varð því átta marka sigur Kadetten, 65-57. Óðinn Þór var markahæsti maður vallarins líkt og í fyrri leiknum og skoraði átta mörk í dag. Þá skoraði Teitur örn Einarsson þrjú mörk fyrir Flensburg sem vann fimm marka sigur gegn Benfica, 33-28. Teitur og félagar unnu fyrri leikinn með 13 marka mun og því var leikurinn í dag hálfgert formsatriði. Kadetten mætir sigurvegurum úr einvígi Skjern og Füchse Berlin í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar þar sem Refirnir frá Berlín leiða með fimm mörkum fyrir seinni leikinn, en Flensburg mætir spænska liðinu Granolles. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, unnu góðan tveggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 25-27. Kadetten vann fyrri leik liðanna með sex marka mun og niðurstaðan í einvíginu varð því átta marka sigur Kadetten, 65-57. Óðinn Þór var markahæsti maður vallarins líkt og í fyrri leiknum og skoraði átta mörk í dag. Þá skoraði Teitur örn Einarsson þrjú mörk fyrir Flensburg sem vann fimm marka sigur gegn Benfica, 33-28. Teitur og félagar unnu fyrri leikinn með 13 marka mun og því var leikurinn í dag hálfgert formsatriði. Kadetten mætir sigurvegurum úr einvígi Skjern og Füchse Berlin í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar þar sem Refirnir frá Berlín leiða með fimm mörkum fyrir seinni leikinn, en Flensburg mætir spænska liðinu Granolles.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira