Rýmingu aflétt að hluta til Máni Snær Þorláksson skrifar 28. mars 2023 18:04 Svona voru aðstæður eftir að snjóflóð féll á hús við Starmýri í Neskaupstað í gærmorgun. Landsbjörg Ákveðuð hefur að aflétta rýmingu á hluta þeirra húsa sem rýmd voru í Neskaupstað og á Seyðisfirði í gær. Þetta var ákveðið í kjölfar þess sem Veðurstofa Íslans mat aðstæður á Austfjörðum með tilliti til snjóflóðahættu í dag. Fjölmörg hús voru rýmd í kjölfar snjóflóðanna sem féllu fyrir austan í gær. Í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra kemur nú fram hvar rýmingu hefur verið aflétt en þær upplýsingar má sjá hér fyrir neðan: Í Neskaupstað er rýmingu aflétt fyrir hús við: Urðarteig 2,4,6,8,10,12,12a,14,16,18,20,22,26,28,37a Hlíðargötu 12,14,16,16a,18,22,24,26,28,32,34 Blómsturvelli 1a,1,3,5,7,9,11,13,15,17,21,25,27,33,35,37,39,41,43,45,47,49 Víðimýri 1,3,5,7,9,11,12 Á Seyðisfirði er rýmingu aflétt á Gilsbakka 1 og Hamrabakka 8 til 12. Þó svo að nú sé búið að aflétta rýmingu á hluta þeirra húsa sem rýmd voru þá vekur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra athygli á því að veðurspá fyrir seinnipart dags á morgun og fimmtudag er ekki góð. Á fimmtudaginn tekur gul viðvörun gildi að nýju vegna snjókomu og verður hún í gildi í heilan sólarhring. Búist er við talsverðri eða mikilli snjókomu eða skafrenning með þungri færð og lélegu skyggni. „Því kann að koma til rýmingar að nýju.“ Enn er snjóflóðahætta fyrir austan, eitt snjóflóð féll til að mynda á Fagradalsveg í dag. Hættustig er enn í gildi á Eskifirði, Seyðisfirði og í Neskaupstað. Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Fjarðabyggð Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Fjölmörg hús voru rýmd í kjölfar snjóflóðanna sem féllu fyrir austan í gær. Í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra kemur nú fram hvar rýmingu hefur verið aflétt en þær upplýsingar má sjá hér fyrir neðan: Í Neskaupstað er rýmingu aflétt fyrir hús við: Urðarteig 2,4,6,8,10,12,12a,14,16,18,20,22,26,28,37a Hlíðargötu 12,14,16,16a,18,22,24,26,28,32,34 Blómsturvelli 1a,1,3,5,7,9,11,13,15,17,21,25,27,33,35,37,39,41,43,45,47,49 Víðimýri 1,3,5,7,9,11,12 Á Seyðisfirði er rýmingu aflétt á Gilsbakka 1 og Hamrabakka 8 til 12. Þó svo að nú sé búið að aflétta rýmingu á hluta þeirra húsa sem rýmd voru þá vekur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra athygli á því að veðurspá fyrir seinnipart dags á morgun og fimmtudag er ekki góð. Á fimmtudaginn tekur gul viðvörun gildi að nýju vegna snjókomu og verður hún í gildi í heilan sólarhring. Búist er við talsverðri eða mikilli snjókomu eða skafrenning með þungri færð og lélegu skyggni. „Því kann að koma til rýmingar að nýju.“ Enn er snjóflóðahætta fyrir austan, eitt snjóflóð féll til að mynda á Fagradalsveg í dag. Hættustig er enn í gildi á Eskifirði, Seyðisfirði og í Neskaupstað.
Í Neskaupstað er rýmingu aflétt fyrir hús við: Urðarteig 2,4,6,8,10,12,12a,14,16,18,20,22,26,28,37a Hlíðargötu 12,14,16,16a,18,22,24,26,28,32,34 Blómsturvelli 1a,1,3,5,7,9,11,13,15,17,21,25,27,33,35,37,39,41,43,45,47,49 Víðimýri 1,3,5,7,9,11,12 Á Seyðisfirði er rýmingu aflétt á Gilsbakka 1 og Hamrabakka 8 til 12.
Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Fjarðabyggð Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira