Lýsir hvernig hurðin „sprakk“ og snjór ruddist inn Atli Ísleifsson skrifar 27. mars 2023 11:06 Anna Björg segir að tveir gluggar sem snúa í norður, það er upp í fjallið, hafi brotnað í snjóflóðinu. Hægri myndin er úr íbúð Önnu Bjargar og fjölskyldi við Starmýri. Aðsend Íbúi á annarri hæð húss við Starmýri í Neskaupstað segir snjóflóðið sem féll úr Nesgili í morgun hafa náð inn í íbúðina og fjölskyldumeðlimir orðið fastir inni í herbergi. Fjölskyldumeðlimir hafi meiðst lítillega. Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað milli sex og sjö í morgun, meðal annars á tvö fjölbýlishús í bænum. Anna Björg Rúnarsdóttir Fjeldsted segir í samtali við RÚV að hún hafi verið stödd með yngri dóttur sinni í stofu íbúðarinnar um sjöleytið þegar hún hafi skyndilega heyrt það sem hún lýsir sem sprengihljóði. Hurðin fram á gang hafi eyðilagst og snjóflóðið komið inn í íbúðina. Anna Björg segir að hún hafi þá sótt son sinn sem hafi verið í einu herberginu og fengið snjó á sig. Maður Önnu Bjargar og dóttir hafi á sama tíma verið föst inni í einu svefnherberginu þar sem snjór hafi komið í veg fyrir að hægt væri að komast út. Hún segir að maður hennar hafi grafið dótturina upp þar sem hún hafi fengið snjó yfir sig. Anna Björg segir að maður hennar hafi aðeins vankast og dóttirin hlotið eitthvað af skrámum. Anna Björg var stödd á Heilbrigðisstofnun Austurlands þegar fréttastofa náði tali af henni rétt fyrir klukkan ellefu. Anna segir að tveir gluggar á hæðinni sem snúa í norður, það er upp í fjallið, hafi brotnað í snjóflóðinu. Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Tengdar fréttir Vaktin: Snjóflóð féllu í Neskaupstað og unnið að rýmingu Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í Norðfirði í morgun og féll eitt þeirra á fjölbýlishús við Starmýri í bænum. Unnið er að rýmingu og búið er að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér neðst í fréttinni. 27. mars 2023 10:03 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað milli sex og sjö í morgun, meðal annars á tvö fjölbýlishús í bænum. Anna Björg Rúnarsdóttir Fjeldsted segir í samtali við RÚV að hún hafi verið stödd með yngri dóttur sinni í stofu íbúðarinnar um sjöleytið þegar hún hafi skyndilega heyrt það sem hún lýsir sem sprengihljóði. Hurðin fram á gang hafi eyðilagst og snjóflóðið komið inn í íbúðina. Anna Björg segir að hún hafi þá sótt son sinn sem hafi verið í einu herberginu og fengið snjó á sig. Maður Önnu Bjargar og dóttir hafi á sama tíma verið föst inni í einu svefnherberginu þar sem snjór hafi komið í veg fyrir að hægt væri að komast út. Hún segir að maður hennar hafi grafið dótturina upp þar sem hún hafi fengið snjó yfir sig. Anna Björg segir að maður hennar hafi aðeins vankast og dóttirin hlotið eitthvað af skrámum. Anna Björg var stödd á Heilbrigðisstofnun Austurlands þegar fréttastofa náði tali af henni rétt fyrir klukkan ellefu. Anna segir að tveir gluggar á hæðinni sem snúa í norður, það er upp í fjallið, hafi brotnað í snjóflóðinu.
Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Tengdar fréttir Vaktin: Snjóflóð féllu í Neskaupstað og unnið að rýmingu Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í Norðfirði í morgun og féll eitt þeirra á fjölbýlishús við Starmýri í bænum. Unnið er að rýmingu og búið er að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér neðst í fréttinni. 27. mars 2023 10:03 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Vaktin: Snjóflóð féllu í Neskaupstað og unnið að rýmingu Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í Norðfirði í morgun og féll eitt þeirra á fjölbýlishús við Starmýri í bænum. Unnið er að rýmingu og búið er að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér neðst í fréttinni. 27. mars 2023 10:03