Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir vegna flóðanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. mars 2023 08:43 Annað flóðið félkk á Starmýri og hitt í sjó fram við Strandgötu. Loftmyndir Neyðarstigi Almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðanna sem féllu í Norðfirði í morgun. Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna segir að verið sé að reyna að ná yfirsýn yfir ástandið. „Það er verið að rýma á Norðfirði og á Seyðisfirði og búið að opna fjöldahjálparstöðvar á þessum tveimur stöðum,“ segir Hjördís. Hún segir að fyrra snjóflóðið hafi fallið um sexleytið í morgun en það fyrra um klukkan sjö. Seinna flóðið féll í byggð og lenti á fjölbýlishúsi í bænum sem er ástæðan fyrir því að neyðarstig var sett á. „Mér heyrist að búið sé að ná sambandi við alla sem lentu í þessu flóði en við erum enn að reyna að ná utan um það þannig að við getum lítið sagt á þessari stundu.“ Hjördís tekur þó fram að ekkert hafi heyrst af meiðslum á fólki en Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri sagði þó í morgunútvarpi RÚV að einhverjir hafi orðið fyrir smávægilegum meiðslum. Hjördís segir einnig að nokkuð víst sé hversu margir voru í húsinu en að sú tala verði ekki gefin upp að svo stöddu. "Sem betur fer voru þetta þó ekki margir aðilar.“ Engin flóð á Seyðisfirði Hvað varðar Seyðisfjörð segir Hjördís að ekki sé vitað af flóðum þar, en í ljósi þess að hættustig Veðurstofu hafði verið gefið út fyrir þessa tvo þéttbýlisstaði áður en flóðin féllu í Norðfirði hafi verið ákveðið að rýma hús þar einnig. Fjarðabyggð Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Almannavarnir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
„Það er verið að rýma á Norðfirði og á Seyðisfirði og búið að opna fjöldahjálparstöðvar á þessum tveimur stöðum,“ segir Hjördís. Hún segir að fyrra snjóflóðið hafi fallið um sexleytið í morgun en það fyrra um klukkan sjö. Seinna flóðið féll í byggð og lenti á fjölbýlishúsi í bænum sem er ástæðan fyrir því að neyðarstig var sett á. „Mér heyrist að búið sé að ná sambandi við alla sem lentu í þessu flóði en við erum enn að reyna að ná utan um það þannig að við getum lítið sagt á þessari stundu.“ Hjördís tekur þó fram að ekkert hafi heyrst af meiðslum á fólki en Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri sagði þó í morgunútvarpi RÚV að einhverjir hafi orðið fyrir smávægilegum meiðslum. Hjördís segir einnig að nokkuð víst sé hversu margir voru í húsinu en að sú tala verði ekki gefin upp að svo stöddu. "Sem betur fer voru þetta þó ekki margir aðilar.“ Engin flóð á Seyðisfirði Hvað varðar Seyðisfjörð segir Hjördís að ekki sé vitað af flóðum þar, en í ljósi þess að hættustig Veðurstofu hafði verið gefið út fyrir þessa tvo þéttbýlisstaði áður en flóðin féllu í Norðfirði hafi verið ákveðið að rýma hús þar einnig.
Fjarðabyggð Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Almannavarnir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira