„Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 19:01 Guðlaugur Victor í baráttunni í dag. vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag. Hann kvaðst ánægður með frammistöðu liðsins í dag. „Mjög gott. Það er ekkert gefið að koma hingað, sérstaklega eftir síðasta leik, og við vissum alveg hvað var undir. Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust. Það var gott að við tókum þetta og gerðum það almennilega,“ sagði Guðlaugur Victor. En hvernig tækluðu menn vonbrigðin í Bosníu? „Við ræddum saman og töluðum opinskátt um það. Við vissum það sjálfir að þetta var bara barnaleg frammistaða. Það þarf ekkert að skafa af því. Við vorum hundlélegir, bæði sem einstaklingar og lið og þetta er eitthvað sem má ekki gerast. Ef við viljum komast á stórmót eiga svona hlutir ekki að gerast,“ sagði Guðlaugur, ákveðinn. „Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik eins og alla aðra. Við vissum að það að skora fljótt yrði mikilvægt, sem við gerðum og svo er dæmt mark af okkur í fyrri hálfleik en við mætum aftur út í síðari hálfleik og klárum þetta almennilega.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, skoraði þrjú mörk í leiknum en hann lék í stöðu miðvarðar. „Algjör þvæla sko,“ sagði Guðlaugur Victor, léttur í bragði, áður en hann hélt áfram: „Nei bara frábært fyrir hann og við vitum hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ Guðlaugur hefur leikið hinar ýmsu leikstöður fyrir íslenska landsliðið en spilaði í hægri bakverði í dag. „Ég kann bara vel við mig þar sem þjálfarinn vill að ég spili. Ég hef spilað þessa stöðu undanfarið og mér líður vel í því. Ég get spilað aðrar stöður og ég geri bara það sem þjálfarinn biður mig um og geri mitt besta í því.“ Klippa: Guðlaugur Victor Pálsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
Hann kvaðst ánægður með frammistöðu liðsins í dag. „Mjög gott. Það er ekkert gefið að koma hingað, sérstaklega eftir síðasta leik, og við vissum alveg hvað var undir. Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust. Það var gott að við tókum þetta og gerðum það almennilega,“ sagði Guðlaugur Victor. En hvernig tækluðu menn vonbrigðin í Bosníu? „Við ræddum saman og töluðum opinskátt um það. Við vissum það sjálfir að þetta var bara barnaleg frammistaða. Það þarf ekkert að skafa af því. Við vorum hundlélegir, bæði sem einstaklingar og lið og þetta er eitthvað sem má ekki gerast. Ef við viljum komast á stórmót eiga svona hlutir ekki að gerast,“ sagði Guðlaugur, ákveðinn. „Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik eins og alla aðra. Við vissum að það að skora fljótt yrði mikilvægt, sem við gerðum og svo er dæmt mark af okkur í fyrri hálfleik en við mætum aftur út í síðari hálfleik og klárum þetta almennilega.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, skoraði þrjú mörk í leiknum en hann lék í stöðu miðvarðar. „Algjör þvæla sko,“ sagði Guðlaugur Victor, léttur í bragði, áður en hann hélt áfram: „Nei bara frábært fyrir hann og við vitum hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ Guðlaugur hefur leikið hinar ýmsu leikstöður fyrir íslenska landsliðið en spilaði í hægri bakverði í dag. „Ég kann bara vel við mig þar sem þjálfarinn vill að ég spili. Ég hef spilað þessa stöðu undanfarið og mér líður vel í því. Ég get spilað aðrar stöður og ég geri bara það sem þjálfarinn biður mig um og geri mitt besta í því.“ Klippa: Guðlaugur Victor Pálsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06
„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55