Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 18:15 Birkir Bjarnason á að baki 113 A-landsleiki. Ahmad Mora/Getty Images Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Hinn 34 ára gamli á að baki 113 A-landsleiki en er þó ekki í landsliðshóp Íslands sem beið lægri hlut gegn Bosníu-Hersegóvínu og mætir Liechtenstein á sunnudag í undankeppni EM 2024. Hann hefur verið leikmaður Adana Demirspor frá 2021 en er úti í kuldanum um þessar mundir og vill komast frá liðinu eftir að skelfilegur jarðskjálfti reið yfir fyrir ekki svo löngu. Líklegasti áfangastaður Birkis hefur alltaf verið Viking í Noregi en hann ólst upp hjá félaginu og spilaði yfir 100 leiki fyrir aðallið félagsins. Norski fjölmiðillinn Nettavisen segir að Viking íhugi nú að selja vængmanninn Kevin Kabran. Þó það sé komið töluvert síðan að Birkir spilaði sem vængmaður er talið að salan á Kabran gæti opnað dyrnar fyrir Birki. Birkir hefur ekki spilað í Noregi síðan 2011 en síðan þá hefur hann spilað í Belgíu, Katar, Sviss, á Ítalíu, Englandi og nú Tyrklandi. Fótbolti Norski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli á að baki 113 A-landsleiki en er þó ekki í landsliðshóp Íslands sem beið lægri hlut gegn Bosníu-Hersegóvínu og mætir Liechtenstein á sunnudag í undankeppni EM 2024. Hann hefur verið leikmaður Adana Demirspor frá 2021 en er úti í kuldanum um þessar mundir og vill komast frá liðinu eftir að skelfilegur jarðskjálfti reið yfir fyrir ekki svo löngu. Líklegasti áfangastaður Birkis hefur alltaf verið Viking í Noregi en hann ólst upp hjá félaginu og spilaði yfir 100 leiki fyrir aðallið félagsins. Norski fjölmiðillinn Nettavisen segir að Viking íhugi nú að selja vængmanninn Kevin Kabran. Þó það sé komið töluvert síðan að Birkir spilaði sem vængmaður er talið að salan á Kabran gæti opnað dyrnar fyrir Birki. Birkir hefur ekki spilað í Noregi síðan 2011 en síðan þá hefur hann spilað í Belgíu, Katar, Sviss, á Ítalíu, Englandi og nú Tyrklandi.
Fótbolti Norski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira